The home of Eurovision lyrics

alda-dis-arnardottir_lead

Song Information
Music: Alma Guðmundsdóttir, James Wong
Lyrics: Alma Guðmundsdóttir, James Wong, Alda Dís Arnardóttir
Other versions
Icelandic English

Sama hvað ég reyn’að gleyma
Það gerist ekki neitt
Gömul mistök, læt mig dreyma
Að ég geti öllu breytt

Eftirsjá er sama og tap
Sættumst við það sem var

Ljósið skín á björtu hliðarnar
Framtíðin er enn óskrifað blað
Kveðjum það sem miður fór því að
Við eigum daginn í dag

Hvert augnablik
Sem er og verður
Hvert augnablik

Lífið er of dýrmætt til að
Dvelja’á brostni leið
Nú er tíminn, leggjum af stað
Leiðin virðist greið

Eftirsjá er sama og tap
Sættumst við það sem var

Ljósið skín á björtu hliðarnar
Framtíðin er enn óskrifað blað
Kveðjum það sem miður fór því að
Við eigum daginn í dag

Hvert augnablik
Sem er og verður
Hvert augnablik

Ljósið skín á björtu hliðarnar
Framtíðin er enn óskrifað blað
Kveðjum það sem miður fór því að
Við eigum daginn í dag

Hvert augnablik
Sem er og verður
Hvert augnablik
Sem er og verður
Hvert augnablik

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters