Song Information | |
Music: Sveinn Rúnar Sigurðsson | |
Lyrics: Ágúst Ibsen | |
Other versions | |
Icelandic | English |
Allt hljótt en gólfið er á iði
Ég sé þig, heimurinn fer á hlið, ó já
Í nótt, hugurinn og hjartað
Slá fast, fast í takt við þig, ó já
Best að lifa og njóta, reglur á að brjóta
Við skulum eiga þessa nótt
Skýjaborgir falla, ég heyri lífið kalla
Við skulum eiga þessa nótt
Eitthvað alveg nýtt, hún er engri lík
Þessi tilfinning
Bara eitt augnaráð, ég finn hjartað slá
Og þar með kviknar bál
Við skulum eiga þessa nótt
Já, við skulum eiga þessa nótt
Við eigum þessa nótt
Tíminn, er eins og frosinn
Þegar þú færir þig nær og nær, ó já
Best að lifa og njóta, reglur á að brjóta
Við skulum eiga þessa nótt
Skýjaborgir falla, ég heyri lífið kalla
Við skulum eiga þessa nótt
Eitthvað alveg nýtt, hún er engri lík
Þessi tilfinning, þessi tilfinning
Bara eitt augnaráð, ég finn hjartað slá
Og þar með kviknar bál
Við skulum eiga þessa nótt
Já, við skulum eiga þessa nótt
Við eigum þessa nótt
Eitthvað alveg nýtt, hún er engri lík
Þessi tilfinning
Við eigum þessa nótt
Best að lifa og njóta, reglur á að brjóta
Við skulum eiga þessa nótt
Skýjaborgir falla, ég heyri lífið kalla
Við skulum eiga þessa nótt
Við skulum eiga þessa nótt
Leave a Reply