The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Egill Ploder Ottósson, Nökkvi Fjalar Orrason
Lyrics: Egill Ploder Ottósson, Nökkvi Fjalar Orrason
Other versions
Icelandic English

Það er svo margt sem ég hef þér að segja
Stundum finnst mér tíminn líð’of fljótt
Hlutir sem mér finnst þú þurfað heyra
Svo við skiljum hvort annað
Því ég hugs’ekk’um aðra

Bara ég og þú í nótt
Yah, við gætum
Farið hvert sem er
Já svo lengi sem

Þú ert mér við hlið
Já, veistu
Sama hvernig fer
Þá veistu vel

Ég verð hér með þér
Hér með þér
Sama hvernig fer
Þa’er þú og ég

Ég verð hér með þér
Hér með þér
Sama hvernig fer
Þa’er þú og ég

Það er svo margt sem ég hef þér að segja
Aldrei áður liðið eins og nú
Þú veist það vel að é’r ekk’að playa
Því ég hugs’ekk’um annan
Við getum gert eitthvað bannað

Bara ég og þú í nótt
Yah, við gætum
Farið hvert sem er
Já svo lengi sem

Þú ert mér við hlið
Já, veistu
Sama hvernig fer
Þá veistu vel, ooh

Ég verð hér með þér
Hér með þér
Sama hvernig fer
Þa’er þú og ég

Ég verð hér með þér
Hér með þér
Sama hvernig fer
Þa’er þú og ég

Þú ert það eina sem ég sé
(Oh, oh, oh)
Án þín er ég ekki með sjálfum mér
Oh, oh, oh

Ég verð hér með þér
Hér með þér
Sama hvernig fer
Þa’er þú og ég

Ég verð hér með þér
Hér með þér
Sama hvernig fer
Þa’er þú og ég

Ég verð hér með þér
Hér með þér
Sama hvernig fer
Þa’er þú og ég

Ég verð hér með þér
Hér með þég
Sama hvernig fer
Bara þú og ég, oh

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters