The home of Eurovision lyrics

bjarni-larus-hall_lead

Song Information
Music: Axel Árnason, Bjarni Lárus Hall
Lyrics: Axel Árnason, Bjarni Lárus Hall

Ég kasta í þig erfiðum spurningum
Við höldum áfram faðmandi brotið gler
En ljósið dofnar, blár og marinn
Ástríðan svo löngu farin

Á meðan flóra lífsins sefur
Þéttist ólguvefur
Borgin leikur undir
Eftirsjáin engin

Í dimmu skoti geymi ég gullin þín
Þú gleymdir þeim, í partíi klukkan sjö
En lífið hörfar, lurkum laminn
Ástríðan svo löngu farin

Á meðan flóra lífsins sefur
Þéttist ólguvefur
Borgin leikur undir
Eftirsjáin engin

Á meðan flóra lífsins sefur
Þéttist ólguvefur
Borgin leikur undir
Eftirsjáin engin

Um leið og sektarkenndin hverfur
Breytist allt og verður
Alveg eins og áður
Gráleitur og snjáður

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters