The home of Eurovision lyrics

bjorn-felagar_lead

Song Information
Music: Björn Jörundur Friðbjörnsson,
Björn Þór Sigbjörnsson, Tómas Hermannsson
Lyrics: Björn Jörundur Friðbjörnsson,
Björn Þór Sigbjörnsson, Tómas Hermannsson

Icelandic
Kona og maður sitja við sama borð
Piltur og stúlka, þetta eru bara orð
Í hverjum manni býr kona og í hverri konu karl
Og tvisvar sinnum verður hver gamall maður barn

Seint mun fólki sæma í krafti sannfæringar
Aðra menn að dæma

Við erum öll úr sama efni, syngjum öll í sama kór
Það er sama hvern ég nefni, hvort þú ert lítill eða stór
Þá sannast það að nýju að allir þurfa hrós
Líkt og sálin þarfnast hlýju, þarf lífið sólarljós

Ertu nógu mikill maður til að viðurkenna að
Við upphaf hverrar ævi er kynið ávallt það?
Kona og maður eiga að sitja við sama borð
Piltur og stúlka, þetta eru aðeins orð

Því seint mun fólki sæma í krafti sannfæringar
Aðra menn að dæma

Við erum öll úr sama efni, syngjum öll í sama kór
Það er sama hvern ég nefni, hvort þú ert lítill eða stór
Þá sannast það að nýju að allir þurfa hrós
Líkt og sálin þarfnast hlýju, þarf lífið sólarljós

Við erum öll úr sama efni
Við erum öll úr sama efni, syngjum öll í sama kór
Það er sama hvern ég nefni, hvort þú ert lítill eða stór
Þá sannast það að nýju að allir þurfa hrós
Líkt og sálin þarfnast hlýju, þarf lífið sólarljós

Translation
Woman and man sitting at the same table
Boy and girl, these are just words
In every man lives a woman and in every woman a man
And twice every elderly person will become a child

Slowly it will become the norm with the power of belief
To judge other people

We are all made of the same stuff, all sing in the same choir
It does not matter whom I address, if you are a little or tall
Then it is clear again that everyone needs praise
Like the soul needs warmth, life needs sunlight

Are you a strong enough person to admit that
With the start of all life there is always gender?
Woman and man should sit at the same table
Boy and girl, these are just words

As slowly it will become the norm with the power of belief
To judge other people

We are all made of the same stuff, all sing in the same choir
It does not matter whom I address, if you are a little or tall
Then it is clear again that everyone needs praise
Like the soul needs warmth, life needs sunlight

We are all made of the same stuff
We are all made of the same stuff, all sing in the same choir
It does not matter whom I address, if you are a little or tall
Then it is clear again that everyone needs praise
Like the soul needs warmth, life needs sunlight

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters