The home of Eurovision lyrics

iceland_lead

Er ég ímyndunarveikur, er lífið talnaleikur
Ég er alltaf bara að vinna, það er svo bara aldrei nóg
Ég fullur er af ótta, ég neita að leggja á flótta
Hvað á ég að gera, allir vita hver ég er…

Nei… ég gefst ekki upp, þó ég verði að vinna inn meira
Ég gefst ekki upp, þó ég eigi ekki aur

Er ég ímyndunarveikur, er lífið alvarleikur
Er þetta allt sem er, eða heldur tíminn fram hjá mér
Mig vantar salt í grautinn, hvar er beina brautin
Hvað á ég að gera, ég veit ekki hvernig fer

Nei… ég gefst ekki upp, þó ég verði að vinna inn meira
Ég gefst ekki upp, ég verð að eignast einhverja aura
Ég gefst ekki upp, er eitthvað sem ég get gert fleira
Ég gefst ekki upp, þó ég verð að vinna inn meir…

Er ég ímyndunarveikur, er lífið talnaleikur
Ég er alltaf bara að vinna, það er svo bara aldrei nóg
Ég fullur er af ótta, ég neita að leggja á flótta
Hvað á ég að gera, allir vita hver ég er…

Ég gefst ekki upp, þó ég verði að vinna inn meira
Ég gefst ekki upp, ég verð að eignast einhverja aura
Ég gefst ekki upp, er eitthvað sem ég get gert fleira
Ég gefst ekki upp, þó ég verð að vinna inn meir…

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters