The home of Eurovision lyrics

cadem_lead

Song Information
Music: Daníel Óliver Sveinsson,
Jimmy Åkerfors
Lyrics: Daníel Óliver Sveinsson,
Einar Ágúst Víðisson
Other versions
Icelandic English

Icelandic
Láttu ekki á þig fá heimsins vandamál
Lifðu í gleðinni
Opnaðu þig upp, settu brosið upp
Og lifðu lifandi

Ást er að vera á hreyfingu
Dans lætur alla gleyma um stund
Gleyma stað og stund

Fyrir kennara, nemana
Leigu bílsjóra og einstæða foreldra
Já fyrir krakkana, málara
Banka stjórana og alla sem dansa

Leyfðu straumnum að fara um þig
Opnaðu augun og sjáðu’allt fólkið
Allir eru jú einhvers virði
Það er enginn of mikil byrði

Stilltu útvarpið á æðra tíðnisvið
Við erum lifandi
Allt sem þú vilt sjá, allt sem þú villt fá
Erum ósigrandi

Ást er að vera á hreyfingu
Dans lætur alla gleyma um stund
Gleyma stað og stund

Fyrir hjúkrunafræðinga
Eldriborgara og lögreglumennina
Fyrir prakkara, bakara
Listamennina og alla á Hvammstanga

Bros í hjartanu, bros á andlitinu
Öll við getum tekið þátt

Fyrir rappara, söngvara
Stjörnukokkana og svartklædda unglinga
Já, fyrir alla sem vilja, alla sem að elska
Og fyrir alla sem að hlusta

Leyfðu straumnum að fara um þig
Opnaðu augun og sjáðu allt fólkið
Allir eru jú einhvers virði
Það er enginn of mikil byrði

Translation
Don’t let the world’s problems get you down
Live in happiness
Open yourself up, put on a smile
And live lively

Love is in motion
Dancing lets everyone forget for a while
Forget the time and place

For teachers, students
Taxi drivers and single parents
Yes for the kids, painters
Bank directors and everyone who dances

Let the flow go around you
Open your eyes and see all the people
Everyone is worth something to someone
There is no one who is too much of a burden

Turn the radio to another frequency range
We are alive
All that you want to see, all that you want to have
We are unstoppable

Love is in motion
Dancing lets everyone forget for a while
Forget the time and place

For nursing experts
Senior citizens and policemen
For rascals, bakers
Artists and everyone in Hvammstangi

A smile in your heart, a smile on your face
We can all take part

For rappers, singers
Master chefs and teens dressed in black
Yes, for all who want it, all who love
And for all who listen

Let the flow go around you
Open your eyes and see all the people
Everyone is worth something to someone
There is no one who is too much of a burden

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters