The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Lyrics: Kristján Hreinsson
Other versions
English Icelandic

Icelandic
Ég les í lófa þínum leyndarmálið góða
Ég veit það nú, ég veit og skil
Það er svo ótalmargt sem ætla ég að bjóða
Já, betra líf með ást og yl

Í lófa þínum les ég það
Að lífið geti kennt mér að
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó

Það er svo augljóst nú að allir draumar rætast
Við höldum frjáls um höf og lönd
Um lífið leikum við og lófar okkar mætast
Þá leiðumst við, já, hönd í hönd

Í lófa þínum les ég það
Að lífið geti kennt mér að
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó

Ég ætla að fara alla leið
Með ást á móti sorg og neyð
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó

Uh… í lófa þínum les ég það
Að lífið geti kennt mér að
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó

Ég ætla að fara alla leið
Með ást á móti sorg og neyð
Ég fæ aldrei nóg
Ég vil fara frjáls með þér
Og fljúga yfir land og sjó

Translation
I read in your palm the good secret
I know it now, I know and understand
There are countless things I’m going to offer
Yes, a better life with love and warmth

In your palm I read that
Life can teach me that
I never get enough
I want to leave with you freely
And fly over land and sea

It’s so obvious now that every dream comes true
We set off freely over oceans and lands
We play with life and our palms meet
Then we hold hands, yes, hand in hand

In your palm I read that
Life can teach me that
I never get enough
I want to leave with you freely
And fly over land and sea

I’m going to go all the way
With love against sorrow and despair
I never get enough
I want to leave with you freely
And fly over land and sea

Ooh… in your palm I read that
Life can teach me that
I never get enough
I want to leave with you freely
And fly over land and sea

I’m going to go all the way
With love against sorrow and despair
I never get enough
I want to leave with you freely
And fly over land and sea

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters