The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Erna Mist Pétursdóttir
Lyrics: Guðbjörg Magnúsdóttir
Other versions
Icelandic English

Geng um dimma nótt, ein í mínum huga
Allt er orðið hljótt, minningarnar buga
Engin orð, engin tár bíða mín
Engin stund, dagar, ár bíða þín

Ég gaf þér allt sem lífið veitti mér
Ég gaf þér allt sem fugl á himni sér
Þar sem áður stóðum við situr eftir skuggamynd
Ég gaf allt ekki neitt nú eftir er

Hlustaðu á mig, ég mun ekki bíða
Sjáðu skuggann minn, burtu frá þér líða
Engin orð, engin tár
Engir dagar, engin ár

Ég gaf þér allt sem lífið veitti mér
Ég gaf þér allt sem fugl á himni sér
Þar sem áður stóðum við situr eftir skuggamynd
Ég gaf allt ekki neitt nú eftir er

Ég gaf þér sem lífið veitti mér
Ég gaf þér sem fugl á himni sér
Þar sem áður stóðum við situr eftir skuggamynd
Ég gaf allt ekki neitt nú eftir er
Ég gaf allt ekki neitt nú eftir er

Skuggamynd

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters