The home of Eurovision lyrics

fridrik-dor_lead

Song Information
Music: Pálmi Ragnar Ásgeirsson,
Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson
Lyrics: Pálmi Ragnar Ásgeirsson,
Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson, Friðrik Dór Jónsson
Other versions
Icelandic English

Icelandic
Ég man það svo vel
Manstu það hvernig ég sveiflaði þér?
Fram og tilbaka í örmunum á mér
Ég man það, ég man það svo vel

Því þessar minningar, minningar kvelja mig, kvelja mig
Gerðu það, leyf mér að leiða þig

Í síðasta skipti
Haltu í höndina á mér og ekki sleppa
Sýndu mér aftur hvað er að elska
Og oh-oh-oh-oh

Segðu mér
Að þú finnir ekkert og enga neista
Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast
Þá rata ég út

Ég man það svo vel
Manstu það hvernig þú söngst alltaf með?
Hver einasta bílferð sem tónleikar með þér
Ég man það, ég man það svo vel

Já, þessar minningar, minningar kvelja mig, kvelja mig
Gerðu það, leyf mér að leiða þig

Í síðasta skipti
Haltu í höndina á mér og ekki sleppa
Sýndu mér aftur hvað er að elska
Og oh-oh-oh-oh

Segðu mér
Að þú finnir ekkert og enga neista
Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast

Í síðasta skipti
Haltu í höndina á mér og ekki sleppa
Sýndu mér aftur hvað er að elska
Og oh-oh-oh-oh

Segðu mér
Að þú finnir ekkert og enga neista
Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast
Þá rata ég út

Translation
I remember it so well
Do you remember how I swayed you?
Back and forth in my arms
I remember it, I remember it so well

As these memories, memories torture me, torture me
If you please, let me lead you

One last time
Hold my hands and don’t let go
Show me again what love means
And oh-oh-oh-oh

Tell me
You felt nothing and no spark
And extinguished the embers that burned the hottest
Then I’ll show myself out

I remember it so well
Do you remember how you always sang along?
Every car ride was like a concert with you
I remember it, I remember it so well

Yes, these memories, memories torture me, torture me
If you please, let me lead you

One last time
Hold my hands and don’t let go
Show me again what love means
And oh-oh-oh-oh

Tell me
You felt nothing and no spark
And extinguished the embers that burned the hottest

One last time
Hold my hands and don’t let go
Show me again what love means
And oh-oh-oh-oh

Tell me
You felt nothing and no spark
And extinguished the embers that burned the hottest
Then I’ll show myself out

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters