The home of Eurovision lyrics

greta-salome_lead

Song Information
Music: Greta Salóme Stefánsdóttir
Lyrics: Greta Salóme Stefánsdóttir
Other versions
English Icelandic

Icelandic
Úti dansa skuggar og þeir skríða á eftir mér
Læðast inn í huga minn og leika sér
Og yfir svarta sandana við stígum hægt
Svo ég heyri þegar kallað er

Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar
Ó leiðið okkur að lokum heim
Og yfir auðnina, og inn í nóttina
Leiðið okkur að lokum heim
Ó… ó…

Nístir inn að beini napur vindur þenur sig
Og það er sama hvað ég reyni, ó, hann fangar mig
Og yfir svarta sandana við stígum hægt
Svo ég heyri þegar kallað er

Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar
Ó leiðið okkur að lokum heim
Og yfir auðnina, og inn í nóttina
Leiðið okkur að lokum heim
Ó… ó…

Ó, ég heyri, ég heyri raddirnar, ó…
Ó, ég heyri, ég heyri raddirnar, ó…

Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar
Ég heyri raddirnar, ég heyri
Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar
Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar

Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar
Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar
Ó leiðið okkur að lokum heim
(Og yfir auðnina, og inn í nóttina)
Leiðið okkur að lokum heim

Translation
Shadows dance outside and they crawl over me
Haunting my mind and playing with me
And over the black sands we slowly step
Then I hear the call

I hear the voices, they are everywhere
Oh they lead us back home in the end
And over the wilderness, and through the night
They lead us back home in the end
Oh… oh…

Cold winds chill to the bone and stretches itself
And no matter how hard I try, oh it catches me
And over the black sands we slowly step
Then I hear the call

I hear the voices, they are everywhere
Oh they lead us back home in the end
And over the wilderness, and through the night
They lead us back home in the end
Oh… oh…

Oh, I hear, I hear the voices, oh…
Oh, I hear, I hear the voices, oh…

I hear the voices, they are everywhere
I hear the voices, I hear
I hear the voices, they are everywhere
I hear the voices, they are everywhere

I hear the voices, they are everywhere
I hear the voices, they are everywhere
Oh they lead us back home in the end
(And over the wilderness, and through the night)
They lead us back home in the end

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters