The home of Eurovision lyrics

gudbjorg-magnusdottir_lead

Song Information
Music: Marcus Frenell, Beatrice Eriksson, Johnny Sanchez, María Björk Sverrisdóttir
Lyrics: María Björk Sverrisdóttir

Þú, ég veit þú átt þitt leyndarmál
Sem þú engum segir frá
Hvar er hugurinn, er hann farinn burtu þá

Þú, mín sál er aðeins ætluð þér
Eldur brennur inn’í mér
Hitinn magnast meðan þú ert hjá mér

Ég man þær stundir sem við áttum tvö

Viltu finna það eina sem með þér fer
Viltu finna það hvenær og hvar sem er, ooh
Til í það, ekkert fæ, fæ, fæ

Viltu fara þá leið sama er mér hver er
Ekki koma til baka ég verð ei hér, ooh
Þetta er gott, farðu bæ, bæ, bæ

Hvað? Þú lætur eins og ekkert sé
Hjartað hamast inn’í mér
Von mín burtu fer og ég finn til með þér

Ég man þær stundir sem við áttum tvö

Viltu finna það eina sem með þér fer
Viltu finna það hvenær og hvar sem er, ooh
Til í það, ekkert fæ, fæ, fæ

Viltu fara þá leið sama er mér hver er
Ekki koma til baka ég verð ei hér, ooh
Þetta er gott, farðu bæ, bæ, bæ

Segðu mér eitt, hvað fannstu þar
Var það betra, en þú hafðir hér

Viltu finna það eina sem með þér fer
Viltu finna það hvenær og hvar sem er, ooh
Til í það, ekkert fæ, fæ, fæ

(Viltu fara þá leið sama er mér hver er)
(Ekki koma til baka ég verð ei hér) Ooh
Þetta er gott, farðu bæ, bæ, bæ

Viltu finna það eina sem með þér fer
Viltu finna það hvenær og hvar sem er, ooh
Til í það, ekkert fæ, fæ, fæ

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters