The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Fannar Freyr Magnússon, Guðmundur Þórarinson
Lyrics: Fannar Freyr Magnússon, Guðmundur Þórarinson
Other versions
Icelandic English

Ótal dagar líða hjá
Finn það á þér allt er breytt
Myndirnar minna mig á
Tíman sem við vorum eitt

Ef ég fengi eitt tækifæri til að tjá
Hvað ég finn þegar þú ert mér hjá
Myndi ég segja þér

Að þú litar minn heim
Gegnum dimma daga og langar nætur
Ef þú finnst þér vera ein
Þá er ég, alltaf til staðar

Ef ég fengi eitt tækifæri til að tjá
Hvað ég finn þegar þú ert mér hjá
Myndi ég segja þér

Að þú litar minn heim
Gegnum dimma daga og langar nætur
Ef þú finnst þér vera ein
Þá er ég, alltaf til staðar

Ég hef lært af mistökum
Og ég reyni að skilja
Hvað býr í þínum hugsunum
Og hér er hvers vegna

Því þú litar minn heim
Gegnum dimma daga og langar nætur
Ef þú finnst þér vera ein
Þá er ég, alltaf til staðar

Þegar sólin rís sem hæst
Dönsum við í gegnum góða daga
Draumar geta alltaf ræst
Eins og þú – já þú litar minn heim

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters