The home of Eurovision lyrics

gudrun-arny-karlsdottir_lead

Song Information
Music: Trausti Bjarnason
Lyrics: Trausti Bjarnason

Nóttin geymir leyndarmál
Nóttin þar er ég
Ein með mínum hugsunum
Ágeng um, falleg um

Allt sem mér fannst undarlegt
Alveg skil ég nú
Eina von ég eignaðist
Þegar birtist þú

Því er ég andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér

Andvaka
Því að ég horfði í augun

Eftir að ég augum leit
Andar tak þinn svip
Var sem tíminn stæði kyrr
Ekkert var eins og fyrr

Eftir svona upplifun
Áttar maður sig
Aldrei mun ég aftur sjá
Neitt yndis legra en þig

Því er ég andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér

Andvaka
Því að ég horfði í augun þin

Ó, ég vil ekki sofna, nei, nei

Andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér

Andvaka
Því að ég horfði í augun
Andvaka
Því að ég horfði í augun þin

Horfði í augun þin

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters