The home of Eurovision lyrics

gudrun-arny-karlsdottir_lead

Song Information
Music: Trausti Bjarnason
Lyrics: Guðrún Eva Mínervudóttir

Augun þín tær, röddin þín skær
Fylgja mér langt á veg, langt út í heim
Heim sem er stór og svo smár í senn
Passar í litla lófann þinn

Því þú ert allt sem er
Og ég fer til þess að koma aftur til þín

Tíminn fer hægt, læðist svo hægt
En við látum hann fljúga, skila mér heim
Því lofa ég, lofa þú því, barnið mitt
Að herða upp snjalla hugann þinn

Því þú ert allt sem er
Og ég fer til þess að koma aftur
Tímann gerum við
Að fleygum heilladreka

Við temjum dagana
Temjum þá saman, látum þá fljúga

Tímann gerum við að fleygum heilladreka
Heilladreka sem hlær framan í allar hættur
Tímann látum við fljúga í háloftunum til þín

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters