The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Árni Hjartarson
Lyrics: Árni Hjartarson

Við hjartarót mína, vonin mín eina á sitt bú
Þar er mín gleði, þar býr mitt lán og lífsins trú
Þar bærast óskir og eiga sér skjól
Og dýpst inni ástin mín, á sér von

Ég ætla að vera svo glöð og svo góð
Gjöful af blíðu örlát og hljóð
Þýtur um æðar mér mitt ólgandi rauða
Eldheita blóð

Við hjartarót mína, ríkir nú kyrrð og kærleikstíð
Þar bjó eitt sinn reiði, þar bjó eitt sinn hatur, heift og stríð
Allt er að batna, við brjóst mín er skjól
Þar dýpst inni ástin mín, á sér von

Ég ætla að vera svo glöð og svo góð
Gjöful af blíðu örlát og hljóð
Þýtur um æðar mér mitt ólgandi rauða
Eldheita blóð

Allt er að batna,við brjóst mín er skjól
Og dýpst inni ástin mín, ástin mín, ástin mín, á sér von

Ég ætla að vera svo glöð og svo góð
Gjöful af blíðu örlát og hljóð
Þýtur um æðar mér mitt ólgandi rauða
Eldheita blóð

Allt er að batna,við brjóst mín er skjól
Og dýpst inni ástin mín, á sér von

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters