The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Hildur Kristín Stefánsdóttir
Lyrics: Hildur Kristín Stefánsdóttir
Other versions
Icelandic English

Lífið var fínt eins og var
Ekkert sem vantaði þar
Var ekki að spá í það hvar
Ég myndi hitta þig fyrst
Ég myndi hitta þig fyrst

Eitt kvöld þú brostir til mín
Var búin að fá mér smá vín
Gat ekki hætt að horfa til þín
Hjartað missti úr takt
Hjartað missti úr takt

Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt
Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt

Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt
Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann

Svo komstu þétt upp að mér
Ég spurði ertu oft hér?
Þú hlóst og dróst mig til þín
Við erum ennþá hér
Við erum ennþá hér

Ég man eins og það hafi gerst í gær
Ég man hvað þú varðst mér fljótt kær
Ég veit að þér líður eins
Hjartað mitt sagði satt
Hjartað mitt sagði satt

Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt
Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt

Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt
Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann

Oh-oh oh-oh-oh… oh-oh oh-oh-oh…
Viltu gera allt með mér? Allt með mér?
Oh-oh oh-oh-oh… oh-oh oh-oh-oh…
Viltu gera allt með mér að eilífu?

Bamm-baramm-baramm-bamm
Bamm-baramm-baramm-bamm

Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt
Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt

Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann, segir hjartað mitt
Bamm-baramm-baramm-bamm
Þetta er hann

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters