The home of Eurovision lyrics

eva_lead

Song Information
Music: Jóhanna Vala Höskuldsdóttir,
Sigríður Eir Zophoniasardóttir
Lyrics: Jóhanna Vala Höskuldsdóttir,
Sigríður Eir Zophoniasardóttir

Kebabkofar og tevagnar
Kryddbásar og teppi
Klæðskerar og sundlaugar
Tangóar og epli

Og ég sé þig
Og ekki hvaðan þú ert að koma
Ég sé þig
Og ekki hvað þú virðist vera

Ég sé þig
Og ég veit hvað ég þarf að gera
Ég sé þig
Og það sem gerir þig eins og mig

Flugdrekar og kastalar
Kábojar og slæður
Spákonur og kærastar
Kviðmágar og bræður

Við erum öll um borð í bát
Sem bifast áfram gegnum tímann
Leyfum ekki heimsku og hatri
Að látan sökkva leiðumst heim að strönd

Og ég sé þig
Og ekki hvaðan þú ert að koma
Eg sé þig
Og ekki hvað þú virðist vera

Eg sé þig
Og ég veit hvað ég þarf að gera
Eg sé þig
Og það sem gerir þig eins og mig

Öndum oní Atlantshafið
Afram ég og þú
Öndum alveg oní maga
Ast og frið og trú

Og ég sé þig
Og ekki hvaðan þú ert að koma
Eg sé þig
Og það sem gerir þig eins og mig

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters