The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Rögnvaldur Rögnvaldsson
Lyrics: Rögnvaldur Rögnvaldsson

Icelandic
Þú varst alltaf svo fýlugjörn, í fýlu upp við Lómatjörn
Í fýlu hér og fýlu þar, í fýlu alls staðar
Því ekki að taka lífið létt og í fíflagangi taka á sprett?
Og hoppa síðan upp í loft? Ég geri þetta oft

Því gleði og glens er allra meina bót
Fýlukast sem fjötur er um fót
Verum glöð og geislandi og gerum okkur far
Um að rýna beint á björtu hliðarnar

Þótt veðurguðinn sé með mont og láti herja veður vont
Við rekum ei upp neyðargól, því í huga okkar er sól
Við sullum bara í pollunum og ruglum smá í rollunum
Við þolum ekki þras og mas en þyggjum kakó glas

Því gleði og glens er allra meina bót
Fýlukast sem fjötur er um fót
Verum glöð og geislandi og gerum okkur far
Um að rýna beint á björtu hliðarnar

Út að eyrum brosa skalt þótt lífið stundum virðist valt
Með brosi gegnum þrautir ferð. Það er skjöldur þinn og sverð

Því gleði og glens er allra meina bót
Fýlukast sem fjötur er um fót
Verum glöð og geislandi og gerum okkur far
Um að rýna beint á björtu hliðarnar

Því gleði og glens er allra meina bót
Fýlukast sem fjötur er um fót
Verum glöð og geislandi og gerum okkur far
Um að rýna beint á björtu hliðarnar

Translation
You were always so grumpy, grumpy around Lómatjörn
Grumpy here and grumpy there, grumpy everywhere
Why not take life lightly and just goof around?
And then jump up in the air? I do it all the time

‘Cause fun and joy is healthy
Being grumpy will get in the way
Let’s be glad and happy and make it our goal
To look on the bright side

Though the weather god is cocky and makes the weather suck
We shall not scream in vain, in our heads there’s no rain
We splash in some puddles and play pranks on the sheep
We don’t like tiresome chit-chat and like some chocolate milk

‘Cause fun and joy is healthy
Being grumpy will get in the way
Let’s be glad and happy and make it our goal
To look on the bright side

You shall be smiling wide even though life seems hard
With a smile going through the pain, it is your sword and shield

‘Cause fun and joy is healthy
Being grumpy will get in the way
Let’s be glad and happy and make it our goal
To look on the bright side

‘Cause fun and joy is healthy
Being grumpy will get in the way
Let’s be glad and happy and make it our goal
To look on the bright side

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters