The home of Eurovision lyrics

jonsi_lead

Song Information
Music: Trausta Bjarnason
Lyrics: Ragnheiðar Bjarnadóttur

Blautur, kaldur, villtur
Eigra ég um allt og vindurinn næðir
Ég veit það nú, mér væri ekki kalt
Ef værir þú hjá mér

Hvar er lífið mitt?
Hvar er allt sem ég þráði að hafa hjá mér?
Segðu mér, hvar er uppskeran
Alls þess sem ég sáði og þráði frá þér?

Segðu mér, hvar er réttlætið?
Ég vil lofa sem reyndust innantóm orð
Ó, ég man hve gott það var
Hvað ég vildi vera þar

Allt sem var og allt sem átti ég í gær
Að eilífu farið
Hvernig getur lífið leikið mann svo grátt?
Og nú vil ég fá svar

Hvar er lífið mitt?
Hvar er allt sem ég þrái að hafa hjá mér?
Segðu mér, hvar er uppskeran
Alls þess sem ég sáði og þráði frá þér?

Segðu mér, hvar er réttlætið?
Ég vil lofa sem reyndust innantóm orð

Hvar er allt sem ég þrái að hafa hjá mér?
Segðu mér, hvar er uppskeran
alls þess sem ég sáði og þráði frá þér?

Segðu mér, hvar er réttlætið?
Ég vil lofa sem reyndust innantóm orð
Ó, ég man hve gott það var
Hvað ég vildi vera þar

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters