The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Linda Hartmanns
Lyrics: Erla Bolladóttir, Linda Hartmanns
Other versions
Icelandic English

Ég varð svo óvænt ástfangin af þér
Og þú gerðir allt sem best þú gast gagnvart mér
Ég fann svo vel hve þú unnir mér
Í hjarta mér lýsir myndin af þér

Mitt hjarta vannst en ég hvarf á braut
Svo skamma stund þinnar ástar naut
Ó, ég er ástfangin

Ég þrái’ að snúa ‘á ný til þín
Þér tjá þá ást sem í mér skín
Ó, ég er ástfangin af þér
Ó, af þér

Enn finn ég mjúkar varir þínar á mér
Það sem við áttum skildi mig eftir hér
Ég reyni að komast yfir þig
En söknuður yfirtekur mig

Mitt hjarta vannst en ég hvarf á braut
Svo skamma stund þinnar ástar naut
Ó, ég er ástfangin

Ég þrái’ að snúa ‘á ný til þín
Þér tjá þá ást sem í mér skín
Ó, ég er ástfangin af þér
Af þér, af þér

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters