The home of Eurovision lyrics

magni-asgeirsson_lead

Song Information
Music: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Lyrics: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Mynd í huga mér, má aldrei gleyma
Í hjartans trega enn er nótt
Og eina stund ég hverf í huga mér – til þín
Eitt andartak – lífið er
Gott ef ég má þig muna

Ekki líta undan
Það dagar alltaf – á ný
En aldrei þér ég gleymi
Einn í mínum heimi – er hjá þér
Sama hvernig fer

Orð sem ekk’er sagt ég þrá’að heyra
Í hjartans trega allt er hljótt
Einn dagur enn og tár í tómi – lífið er
Augnablik – ég finn þig hér
En ef ég má þig muna

Ekki líta undan
Það dagar alltaf – á ný
En aldrei þér ég gleymi
Einn í mínum heimi – er hjá þér
Sama hvernig fer

Ekki líta undan
Þér aldrei gleymi
Ekki líta undan
Einn í mínum heimi
Aldrei gleymi þér

Sama hvernig fer

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters