The home of Eurovision lyrics

magni-asgeirsson_lead

Song Information
Music: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Lyrics: Þórunn Erna Clausen

Icelandic
Ég hef fundið frið
En staldra stundum við og hugsa um þig
Þú ert það sem var
Get ekki verið þar, hvað gerist þá

Það skellur á mér flóð
Sársaukinn mig grefur í snjó
Nístir hjarta og blóð
Vildi að þú gætir veitt hugarró

Þú sem aldrei brást
Gafst alla heimsins ás, ég sakna þín
Gróa þessi sár
Ef þorna öll mín tár, ég treysti á þig

Það skellur á mér flóð
Sársaukinn mig grefur í snjó
Nístir hjarta og blóð
Vildi að þú gætir veitt hugarró

Ég heyri raddir, mér finnst ég vera á kafi
Ég gæti lifað án þess að vera farinn
Þú hvíslar, ég finn að ég er farinn, ég get andað

Það skellur á mér flóð
Sársaukinn mig grefur í snjó
Nístir hjarta og blóð
Vildi að þú gætir veitt hugarró

Það skellur á mér flóð
Sársaukinn mig grefur í snjó
Nístir hjarta og blóð
Vildi að þú gætir veitt hugarró

Ég hef fundið frið
En staldra stundum við og hugsa um þig

Translation
I have found peace
But sometimes I stop and think about you
You are everything that was
I can’t stay there, what happens then

The flood strikes me
The pain burys me into the snow
My heart and blood aches
Wish you could give me peace of mind

You that never failed
Gave all the love in the world, I miss you
Will these wounds heal
If all my tears will dry, I trust in you

The flood strikes me
The pain burys me into the snow
My heart and blood aches
Wish you could give me peace of mind

I hear voices, I feel like I’m drowning
I could live without being gone
You whisper, I feel that I am gone, I can breath

The flood strikes me
The pain burys me into the snow
My heart and blood aches
Wish you could give me peace of mind

The flood strikes me
The pain burys me into the snow
My heart and blood aches
Wish you could give me peace of mind

I have found peace
But sometimes I stop and think about you

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters