The home of Eurovision lyrics

iceland_lead

Song Information
Music: Valgeir Skagfjörð
Lyrics: Valgeir Skagfjörð

Þar sem blikið ber í fjöllin sé ég bláu augun þín
Þegar blessuð sólin skemmtir sér og skín
Þegar litlu börnin leika sér og lyfta sér á tá
Mynd af þér í minni sé ég þá

Ég elska af og til, veit aldrei hvað ég vil
Sem í sinni mínu reimt, ég bara get þér ekki gleymt
Núna veit ég innst í hjarta hvers virði ástin er
Ég er ennþá alveg einn með sjálfum mér
Ég er ennþá alveg einn með sjálfum mér

Þegar lítill angi ærslast hleypur alsæll um og hlær
Þá í huga mér þú birtist hrein og tær
Ég er lít í spegil spyr ég hver telur öll mín tár?
Hvert eru horfin þessi ár?

Ég elska af og til, veit aldrei hvað ég vil
Sem í sinni mínu reimt, ég bara get þér ekki gleymt
Núna veit ég innst í hjarta hvers virði ástin er
Ég er ennþá alveg einn með sjálfum mér
Ég er ennþá alveg einn með sjálfum mér

Ég elska af og til, veit aldrei hvað ég vil
Sem í sinni mínu reimt, ég bara get þér ekki gleymt
Núna veit ég innst í hjarta hvers virði ástin er

Ég er ennþá alveg einn með sjálfum mér
Ég er ennþá alveg einn
Ég er ennþá alveg einn
Ég er ennþá alveg einn með sjálfum mér
Ooh…

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters