The home of Eurovision lyrics

pollaponk_lead

Song Information
Music: Heiðar Örn Kristjánsson
Lyrics: Heiðar Örn Kristjánsson,
Haraldur Freyr Gíslason
Other versions
English Icelandic
English/Icelandic

Icelandic
Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala la…

Lífið er of stutt fyrir skammsýni
Úr vegi skal nú rutt allri þröngsýni
Hlustið undireins, inn við bebebe… beinið erum við eins
Og það bobobo… borgar sig að brosa

Burtu með fordóma og annan eins ósóma
Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka
Þótt ég hafi talgalla þá á ekki að uppnefna
Þetta er engin algebra, öll erum við eins

Hey, hvort sem þú ert stór eða smávaxin
Hvort sem þú ert mjór eða feitlaginn
Hlustið undireins inn við bebebe… beinið erum við eins
Og það bobobo… borgar sig að brosa

Burtu með fordóma og annan eins ósóma
Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka
Þótt ég hafi talgalla þá á ekki að uppnefna
Þetta er engin algebra, öll erum við eins

Bububu…
Hey

Burtu með fordóma og annan eins ósóma
Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka
Þótt ég hafi talgalla þá á ekki að uppnefna
Þetta er engin algebra, öll erum við eins

Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala la…

Burtu með fordóma og annan eins ósóma
Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka
Þótt ég hafi talgalla þá á ekki að uppnefna
Þetta er engin algebra, öll erum við eins

Translation
Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala la…

Life is too short for shortsightedness
Out of the way all narrow-mindedness shall be put
Listen up right now, down to the bobobo… bone we’re all equal
And it papapa… pays off to smile

Do away with prejudices and any other such disgrace
Let’s agree you have to accept everyone
Even though I have a stutter they shouldn’t call me names
This is no algebra, we are all the same

Hey, whether you are tall or short
Whether you are skinny or obese
Listen up right now, down to the bobobo… bone we’re all equal
And it papapa… pays off to smile

Do away with prejudices and any other such disgrace
Let’s agree you have to accept everyone
Even though I have a stutter they shouldn’t call me names
This is no algebra, we are all the same

Bububu…
Hey

Do away with prejudices and any other such disgrace
Let’s agree you have to accept everyone
Even though I have a stutter they shouldn’t call me names
This is no algebra, we are all the same

Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala lala lala…
Lala lala lala… lala la…

Do away with prejudices and any other such disgrace
Let’s agree you have to accept everyone
Even though I have a stutter they shouldn’t call me names
This is no algebra, we are all the same

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters