The home of Eurovision lyrics

iceland_lead

Song Information
Music: Gunnar Lárus Hjálmarsson, Ragnheiður Eiríksdóttir
Lyrics: Gunnar Lárus Hjálmarsson

Ekkert flókið er við ástina
Boð sem flæða um tauga endana
Ég og heilinn minn
Eru orsök in

Hamingjan er ekki á tilboði
Þú kaupir hana ekki á krítarkorti
Ég og heilinn minn
Búa til efn in

Og ég veit að þegar boðefnin fylla kúpun
A þá mér finnst eins og allt sé æð
I og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að vera neitt útskýrt

Hjartað það er bara stór vöðvi
Hann dregst sundur, saman, dælir blóði
Ég og heilinn minn
Erum mótor inn

Þeg’ ég sé þig roðna kinnarnar
Það er blóð að fylla háræðarnar
Ég og heilinn minn
Sökudólgur inn

Og ég veit að þegar boðefnin fylla kúpun
A þá mér finnst eins og allt sé æð
I og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að vera neitt útskýrt

Og ég veit að þegar boðefnin fylla kúpun
A þá mér finnst eins og allt sé æð
I og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að vera neitt útskýrt

Og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að vera neitt útskýrt

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters