The home of Eurovision lyrics

regina-osk_lead

Song Information
Music: María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Fredrik Randquist, Anna Andersson
Lyrics: Kristján Hreinsson, Anna Andersson

Icelandic
Suma daga ertu einhvernveginn svo ótrúlega viss með sjálfan þig
Þá er eins og ég verði fegin, viltu hitta mig
Aðra daga ertu lygilegur og lætur eins og ég sé ekki til
Stundum reynist okkur varla vegur að veita ást og il

Hjartað brennur

Þú getur veitt mér það er það eina sem ég er að leita að
Þú, þú ert von og þrá, þú ert það sem ég vil fá
Þú það sem var og er, alla daga vil ég fá að fylgja þér
Fegurð faðmar mig ef ég fæ að elska þig

Woah oh oh oh, woah oh oh oh, woah oh oh oh
Fæ að elska þig

Tölum alltaf um að vera vinir
Ég veit að það getur ekki hentað fyrir mig
Þú ert örðuvísi en allir hinir, ég elska bara þig
Hvenær fæ ég svarið, ég bíð hér og ég get ekki farið
Og nú eins og er, má ég vera hér og bíða eftir þér

Hjartað brennur

Þú getur veitt mér það er það eina sem ég er að leita að
Þú, þú ert von og þrá, þú ert það sem ég vil fá
Þú það sem var og er, alla daga vil ég fá að fylgja þér
Fegurð faðmar mig ef ég fæ að elska þig

Woah-oh-oh-oh, woah-oh oh-oh, woah-oh-oh-oh
Fæ að elska þig

Hvernig væri nú að reyna enn á ný
Ég vil þú verðir hjá mér alla tíð, dag og nótt
Því innlitið verður hér

Þú getur veitt mér það er það eina sem ég er að leita að
Þú, þú ert von og þrá, þú ert það sem ég vil fá
Þú það sem var og er, alla daga vil ég fá að fylgja þér
Fegurð faðmar mig ef ég fæ að elska þig

Þú getur veitt mér það er það eina sem ég er að leita að
Þú, þú ert von og þrá, þú ert það sem ég vil fá
Þú það sem var og er, alla daga vil ég fá að fylgja þér
Fegurð faðmar mig ef ég fæ að elska þig

Translation
Some days you’re somehow so incredibly confident with yourself
Then it’s like I’m glad, you want to meet me
Other days you lie to me and act like I don’t exist
Sometimes it becomes hardly to give love and happiness

My heart burns

You can give me all that I’m looking for
You, you are hope and desire, you’re what I want
You what was and is, every day I want to be with you
Beauty fathoms me if I love you

Woah oh oh oh, woah oh oh oh, woah oh oh oh
Get to love you

Always talk about being friends
I know it may not be able for me
You are different then anybody else, I just love you
When can I get the answer, I wait here and I can’t go
And now as it is, can I stay here and wait for you?

My heart burns

You can give me all that I’m looking for
You, you are hope and desire, you’re what I want
You what was and is, every day I want to be with you
Beauty fathoms me if I love you

Woah-oh-oh-oh, woah-oh oh-oh, woah-oh-oh-oh
Get to love you

How about trying again
I want you to be with be all day and night
Because it will be here

You can give me all that I’m looking for
You, you are hope and desire, you’re what I want
You what was and is, every day I want to be with you
Beauty fathoms me if I love you

You can give me all that I’m looking for
You, you are hope and desire, you’re what I want
You what was and is, every day I want to be with you
Beauty fathoms me if I love you

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters