The home of Eurovision lyrics

regina-osk_lead

Song Information
Music: Trausti Bjarnason
Lyrics: Magnús Þ. Sigmundsson

Úti vindurinn grætur
Hver er það sem að hvíslar að mér
Í draumi um nætur
Ég er vonin sem vakir og sér

Ég vernda þig og leiði þig
Í draumi vaki yfir þér
Ég vernda þig og ég stend þér við hlið
Ég er svar við bæn

Ég mun vaka yfir þér
Já svar við þinni bæn
Ég vernda þig og stend þér við hlið
Ég er röddin sem hvíslar að þér

En vindurinn grætur
Hver er það sem að hvíslar að mér
Í draumi um nætur
Ég er vonin sem vakir og sér

Ég vernda þig og leiði þig
Um veröld sem þekki ég svo vel
Ég vernda þig og ég er þér við hlið
Ég er svar við bæn

Já ég vaki yfir þér
Já svar við þinni bæn
Ég vernda þig og stend þér við hlið
Ég er röddin sem hvíslar að þér

Já ég vaki yfir þér
Já svar við þinni bæn
Ég vernda þig og stend þér við hlið
Ég er röddin sem hvíslar að þér
Ég er röddin sem hvíslar að þér

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters