The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Rúnar Freyr Rúnarsson
Lyrics: Rúnar Freyr Rúnarsson
Other versions
Icelandic English

Klukkan hringir korter í sjö
Langar að snooza til allavega tvö
Á fætur drattast ég þó
Ég vilji helst liggja í næði og ró

Tíminn líður allt of hægt hér án þín
Svo leggðu af stað, og komdu aftur heim til mín

Dagarnir líða ekkert hér
Engin að láta eins og hálfviti með mér
Og kvöldin, svo litlaus og lame
Hvernig væri að hoppa uppí bíl og keyra heim

Tíminn líður allt of hægt hér án þín
Svo leggðu af stað, og komdu aftur heim til mín
Út í lífið stökktu af stað mér við hlið
Laus við einveru og endalausa bið

Ó ó ó… komdu aftur heim til mín
Ó ó ó… komdu aftur heim til mín
Ó ó ó… komdu aftur heim til mín

Tíminn líður allt of hægt hér án þín
Svo leggðu af stað, og komdu aftur heim til mín
Út í lífið stökktu af stað mér við hlið
Laus við einveru og endalausa bið

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters