The home of Eurovision lyrics

Song Information
Music: Magnús Hávarðarson
Lyrics: Magnús Hávarðarson

Úti er frostið og snjór út um allt
Kvefaður, slappur, ó mér er svo kalt
Tíðin er bölvuð, já það eitt er víst
Harðindi, hafís og krepp’ ekki síst

Úti er frostið og snjór út um allt
Kvefaður, slappur, ó mér er svo kalt
Lífið er erfitt, ég get ekki gert neitt við því

Tíðin er bölvuð, já það eitt er víst
Harðindi, hafís og krepp’ ekki síst
Lífið er bölvað, ég get ekki gert neitt við því

Hey – er allt í harðindum
Frá grásleppu, bútungi, að þorsk-kinnum
Hey – er allt í harðindum
Frá hákarli, skötu, að súrsuðum lambhrútspungum

Víkingar íslenskir föru í för
Til útlanda og létu þar, kalla sig sör
Nú lífið er erfitt, ég get ekki gert neitt við því

Nú allt er að springa, hver strokkur og hver
það kæm‘ ekki á óvart ef gjósa nú fer
Lífið er bölvað, ég get ekki gert neitt við því

Hey – er allt í harðindum
Frá grásleppu, bútungi, að þorsk-kinnum
Hey – er allt í harðindum
Frá hákarli, skötu, að súrsuðum lambhrútspungum

Hey – er allt í harðindum
Frá grásleppu, bútungi, að þorsk-kinnum
Hey – er allt í harðindum
Frá hákarli, skötu, að súrsuðum lambhrútspungum

Úti er frostið og snjór út um allt
Kvefaður, slappur, ó mér er svo kalt
Tíðin er bölvuð, já það eitt er víst
Harðindi, hafís og krepp’ ekki síst

Comments

 • Simbi og hrútspungarnir says:

  this is the right lyric for the song HEY

  Hey
  Lag og texti: Magnús Hávarðarson

  –Fimmundarsöngur–
  Úti er frostið
  og snjór út um allt
  kvefaður, slappur
  ó mér er svo kalt

  Tíðin er bölvuð
  já það eitt er víst
  harðindi, hafís
  og krepp‘ ekki síst
  ———————-

  –Erindi–
  Úti er frostið
  og snjór út um allt
  kvefaður, slappur
  ó mér er svo kalt
  lífið er erfitt
  ég get ekki gert neitt við því

  Tíðin er bölvuð
  já það eitt er víst
  harðindi, hafís
  og krepp‘ ekki síst
  lífið er bölvað
  ég get ekki gert neitt við því

  –Chorus–
  Hey – er allt í harðindum
  frá grásleppu, bútungi
  að þorsk-kinnum
  Hey – er allt í harðindum
  frá hákarli, skötu
  að súrsuðum lambhrútspungum

  –Erindi–
  Víkingar íslenskir
  föru í för
  til útlanda og létu þar
  kalla sig „sör“
  nú lífið er erfitt
  ég get ekki gert neitt við því

  Nú allt er að springa
  hver strokkur og hver
  það kæm‘ ekki á óvart
  ef gjósa nú fer
  lífið er bölvað
  ég get ekki gert neitt við því

  –Chorus–
  Hey – er allt í harðindum
  frá grásleppu, bútungi
  að þorsk-kinnum
  Hey – er allt í harðindum
  frá hákarli, skötu
  að súrsuðum lambhrútspungum

  – Endir – Fimmundarsöngur–
  Úti er frostið
  og snjór út um allt
  kvefaður, slappur
  ó mér er svo kalt

  Tíðin er bölvuð
  já það eitt er víst
  harðindi, hafís
  og krepp‘ ekki síst

Leave a Reply to Simbi og hrútspungarnir Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters