The home of Eurovision lyrics

sverrir-bergmann_lead

Song Information
Music: Pálmi Ragnar Ásgeirsson,
Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson
Lyrics: Pálmi Ragnar Ásgeirsson,
Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson,
Sverrir Bergmann

Nóttin líður hjá og stoppar stutt
Það’ er á hreinu, trúðu mér og treystu
Burt með fýlusvip og brosið upp
Það’ er á hreinu, þú tapar engu

Strax í dag
Hristu burtu sorgir, snúðu gæfunni þér í hag
Áhyggjurnar hverfa inn í nóttina

Og dönsum burtu blús
Þú skalt hreyfa þig og hrista
Taktu til við það að tvista

Dönsum burtu blús
Birtum til á bakvið tjöldin
Látum sporin taka völdin

Na na na, whoa
Na na na, yeah
Látum sporin taka völdin

Settu allar áhyggjur á bið
Það’ er á hreinu, trúðu mér og treystu
Og það ert þú, þú, þú
Þú ert sú eina sem að snýrð þessu við

Strax í dag
Hristu burtu sorgir, snúðu gæfunni þér í hag
Áhyggjurnar hverfa inn í nóttina

Og dönsum burtu blús
Þú skalt hreyfa þig og hrista
Taktu til við það að tvista

Dönsum burtu blús
Birtum til á bakvið tjöldin
Látum sporin taka völdin

Og við dönsum
Þú skalt hreyfa þig og hrista
Taktu til við það að tvista

Dönsum burtu blús
Birtum til á bakvið tjöldin
Látum sporin taka völdin

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters