The home of Eurovision lyrics

vignir-snaer-vigfusson_lead

Song Information
Music: Vignir Snær Vigfússon
Lyrics: Þórunn Erna Clausen

Ef ætti ég að velja einhvern dag
Sem innihéldi einstakt andartak
Þá rifjast upp blóðrautt sólarlag
Við nutum saman litafegurðar

Ég finn hjarta mitt lifna aftur við
Sem betur fer, er það ég sem fæ að
Vera þér við hlið

Hér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei ná að skilja hversu
Ótrúleg þú ert

Hjá mér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei ná að skilja hversu
Yndisleg þú ert

Er lífið hefur látið reyna á
Við löngum höfum staðið saman þá
Dettur ekkert dýrmætar’í hug
En að deila með þér hinsta áratug

Ég finn hjarta mitt lifna aftur við
Sem betur fer, er það ég sem fæ að
Vera þér við hlið

Hér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei ná að skilja hversu
Ótrúleg þú ert

Hjá mér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei ná að skilja hversu
Yndisleg þú ert

Hve ótrúleg þú ert

Hér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei ná að skilja hversu
Ótrúleg þú ert

Hjá mér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei ná að skilja hversu
Yndisleg þú ert

Hér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei ná að skilja hversu
Ótrúleg þú ert

Hér ert þú, elsku þú
Ég mun aldrei vilja aðra en þig

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Visitors from around the world

free counters